Fara í efni
Til baka í lista

Viðeyjarkirkja, Viðey

Viðeyjarkirkja
Friðlýst kirkja

Byggingarár: 1774

Friðun

Í vörslu Þjóðminjasafns Íslands 1962-1986. Sett á fornleifaskrá 23. október 1962 samkvæmt 2. gr. laga um viðhald fornra mannvirkja og um byggðasöfn nr. 8/1947 en ekki þinglýst og friðunin því ógild sbr. 6. gr. laga um verndun fornmenja nr. 40/1907. Friðuð 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989.

Byggingarefni

Hlaðið steinhús reist 1762-1774.