Framtíð fyrir fortíðina - Málþing
Í tilefni af 50 ára afmæli Evrópska húsverndarársins standa Minjastofnun Íslands og Íslandsdeild ICOMOS fyrir málþinginu „Framtíð fyrir fortíðina“ sem haldið verður í IÐNÓ þann 27. nóvember, kl. 09:00–16:00.
Evrópska húsverndarárið 1975 og Amsterdamyfirlýsingin marka tímamót í sögu húsverndar og baráttu fyrir verndun og uppbyggingu byggingararfsins á Íslandi. Á málþinginu verður sjónum beint að byggingararfi í fortíð, nútíð og framtíð.
Evrópska húsverndarárið 1975 og Amsterdamyfirlýsingin marka tímamót í sögu húsverndar og baráttu fyrir verndun og uppbyggingu byggingararfsins á Íslandi. Á málþinginu verður sjónum beint að byggingararfi í fortíð, nútíð og framtíð.
Húsið opnar kl. 09.00 kaffi og bakkelsi í boði
Formleg dagskrá hefst kl. 9.30
Dr. Rúnar Leifsson, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Alma Sigurðardóttir, formaður Íslandsdeildar Icomos og Guðný Gerður Gunnarsdóttir, fyrrum minjavörður Reykjavíkur
Hjörleifur Stefánsson, arkitekt
María Gísladóttir, arkitekt hjá Minjastofnun Íslands
Anna María Bogadóttir, arkitekt
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Alma Sigurðardóttir, formaður Íslandsdeildar Icomos og Guðný Gerður Gunnarsdóttir, fyrrum minjavörður Reykjavíkur
Hjörleifur Stefánsson, arkitekt
María Gísladóttir, arkitekt hjá Minjastofnun Íslands
Anna María Bogadóttir, arkitekt
Hádegismatur í boði á staðnum kl. 11.30-12.00
Vignir Helgason, arkitekt hjá Riksatikvaren í Noregi
Borghildur Sölvey Sturludóttir, arkitekt frá Skipulagsstofnun
Guðbrandur Benediktsson, safnstjóri Borgarsögusasfns
Borghildur Sölvey Sturludóttir, arkitekt frá Skipulagsstofnun
Guðbrandur Benediktsson, safnstjóri Borgarsögusasfns
Kaffi kl. 14.00
Nemar í BA-námi í arkitektúr við LHÍ
Grethe Pontoppidan, arkitekt
Grethe Pontoppidan, arkitekt
Pallborð með fyrirlesurum kl. 15.15
Þar sem sætafjöldi er takmarkaður óskum við eftir að þátttakendur skrái sig hér.
Kaffi og hádegismatur er í boði fyrir skráða þátttakendur.
Kaffi og hádegismatur er í boði fyrir skráða þátttakendur.
Hlekkur á Facebook viðburð hér.
Athugið að málþingið verður í beinu streymi (hlekk deilt síðar).