Fara í efni

Þrívíddarlíkön

 

Sketchfab síða Minjastofnunar

Grashóll

Grashóll er eyðibýli (1842 - 1942) rétt suðvestan við Raufarhöfn á Austursléttuheiði (Melrakkasléttu).

Torfveggur

Dæmi um torfveggjar hleðslu úr uppgreftri. Þetta veggjarbrot er af útihúsi á bænum Hamrahlíð í Mosfellsbæ.

Stein og torfhlaðinn veggur

Stein og torfhlaðinn veggur í uppgreftri. Veggurinn tilheyrir bænum Hamrahlíð í Mosfellsbæ og er á gangi rétt við eldhúsið á bænum.