Fara í efni

Fréttir

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði 2015

15.10.2014
Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði árið 2015. Umsóknarfrestur er til og með 1. desember 2014.
Augl. húsafriðunarsjóðs 2015

Fundargerð 5. fundar húsafriðunarnefndar

25.09.2014
Fundargerð 5. fundar húsafriðunarnefndar 2014 er komin á vefinn.

Breyttar reglur um úthlutun úr húsafriðunarsjóði

25.09.2014
Vakin er athygli á því að reglum um úthlutun styrkja úr húsafriðunarsjóði hefur verið breytt lítillega.

Friðlýsing Hreppslaugar og Múlakots

16.07.2014
Forsætisráðherra hefur að tillögu Minjastofnunar Íslands friðlýst Hreppslaug í Skorradalshreppi og Múlakot í Fljótshlíð.
Hreppslaug

Fundargerðir 3. og 4. funda húsafriðunarnefndar 

02.07.2014
Fundargerðir 3. og 4. funda húsafriðunarnefndar 2014 eru komnar á vefinn.

Sérfræðingur á sviði skráningarmála

25.06.2014
Oddgeir Isaksen fornleifafræðingur hefur verið ráðinn sérfræðingur á sviði skráningarmála hjá Minjastofnun Íslands.
Fornleifaskráning

Nýr minjavörður Austurlands

23.06.2014
Rúnar Leifsson fornleifafræðingur hefur verið ráðinn minjavörður Austurlands. Hann hefur störf að fullu 1. september n.k.

Friðaðar kirkjur í Skaftafellsprófastsdæmi

18.06.2014
Út er komið 23. bindi í ritröðinni Kirkjur Íslands, sem fjallar um tíu friðaðar kirkjur í Skaftafellsprófastsdæmi, sem nú er hluti af nýju Suðurprófastsdæmi.
23-bindi

Kirkjur Íslands - málstofa og sýning

16.06.2014
Í tilefni þess að út er komið nýtt bindi – hið tuttugasta og þriðja – í ritröðinni Kirkjur Íslands býður Minjastofnun Íslands, Þjóðminjasafn Íslands, Biskupsstofa og Hið íslenska bókmenntafélag til málstofu og opnunar sýningar í Hótel Eddu Skógum föstudaginn 20. júní kl. 16.00.

Að deila saman fortíð

30.05.2014
Arches-verkefnið hefur nú lagt fram "Gagnavarsla fornleifarannsókna í Evrópu. Staðall og leiðbeiningar um bestu starfsvenjur" sem ætti að verða alþjóðlegur staðall fyrir sköpun og skipulagningu upplýsinga um fornleifar og meðhöndlun og geymslu á gripum og sýnum.