Laugardaginn 8. ágúst n.k. munu þau Einar Ísaksson, minjavörður Vestfjarða, og Gunnþóra Guðmundsdóttir, arkitekt, taka þátt í málstofu um fornleifarannsóknir á Vestfjörðum.
Minjastofnun Íslands fékk úthlutað rúmlega 100 milljónum til brýnnar uppbyggingar og verndaraðgerða á ferðamannastöðum sem eru í eigu eða umsjón ríkisins. Verður þeim fjármunum varið í verkefni á 17 minjastöðum um land allt og fer Minjastofnun með framkvæmd og fjármál verkefnanna.
Ranglega er sagt að viðburður Þingborgar, ullarvinnslu, sé laugardaginn 20. júní, hið rétta er að viðburðurinn er 27. júní. Beðist er velvirðingar á þessari villu.
Minjastofnun
Íslands lokaði dagana 7. og 8. maí vegna endurmenntunar- og fræðsluferðar
starfsfólks. Um óvissuferð var að ræða og ríkti mikil spenna um hvert ferðinni
væri heitið.