Endurmenntunar- og fræðsluferð Minjastofnunar
18.05.2015
Minjastofnun
Íslands lokaði dagana 7. og 8. maí vegna endurmenntunar- og fræðsluferðar
starfsfólks. Um óvissuferð var að ræða og ríkti mikil spenna um hvert ferðinni
væri heitið.