Fréttatilkynning
24.10.2015
Vegna frétta ýmissa fjölmiðla þann 23. október 2015 um að ákvörðun setts forsætisráðherra um friðlýsingu hafnargarðs á Austurbakka í Reykjavík hafi komið degi of seint vill Minjastofnun Íslands koma eftirfarandi á framfæri.