Garðurinn á Austurbakka: Merk heimild um atvinnu- og samgöngusögu Íslands
23.12.2015
Garðurinn á lóð Austurbakka 2 er merk heimild um atvinnu- og
samgöngusögu Íslands. Minjastofnun Íslands og fornminjanefnd telja því
mikilvægt að varðveita hann eins vel og unnt er.