Ráðningar í þrjú störf
17.02.2016
Þrjár stöður voru auglýstar lausar til umsóknar hjá
Minjastofnun Íslands í janúar. Um er að ræða stöðu fornleifafræðings á
Sauðárkróki, stöðu arkitekts á Sauðárkróki og stöðu fornleifafræðings í
Reykjavík. Gengið hefur verið frá ráðningum í allar stöðurnar.