Fara í efni

Skerðing á starfsemi aðalskrifstofu Minjastofnunar vegna Leiðtogafundur Evrópuráðsins

Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Reykjavík dagana 16. til 17. maí 2023
Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Reykjavík dagana 16. til 17. maí 2023

Skerðing gæti orðið á starfsemi aðalskrifstofu Minjastofnunar Íslands vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins 16. - 17. maí.

Margar götur verða lokaðar í miðbæ Reykjavíkur og aðgengi að Suðurgötu 39 því takmarkað fyrir bæði gesti og starfsmenn.

Áhrif leiðtogafundarins á daglegt líf, frétt frá RÚV.is