Fara í efni

Stöng í Þjórsárdal: lokað vegna framkvæmda

Stöng í Þjórsárdal
Stöng í Þjórsárdal

Vinna er nú hafin við lagfæringar og uppfærslur á yfirbyggingu landnámsskálans á Stöng í Þjórsárdal og verður því lokað fyrir aðgengi almennings að minjunum á meðan framkvæmdir standa yfir. Vert er að benda á að hægt er að skoða Þjóðveldisbæinn sem fær innblástur sinn af skálanum á Stöng á meðan framkvæmdum stendur.