Fara í efni

Styrkúthlutun úr húsafriðunarsjóði 2023

Styrkúthlutun úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2023 liggur nú fyrir. Alls bárust 238 umsóknir en styrkir voru veittir til 207 verkefna að þessu sinni, að heildarupphæð 308.6000.000 kr.

Nánar um styrkúthlutunina má finna hér: Úthlutun styrkja 2023 | Styrkúthlutanir | Minjastofnun