Fara í efni

Sumarstörf fyrir námsmenn

Minjastofnun Íslands hefur auglýst tíu sumarstörf námsmanna laus til umsóknar í gegnum Vinnumálastofnun. Um er að ræða fjölbreytt störf fyrir nema í ýmsum greinum, s.s. lögfræði, fornleifafræði, upplýsingafræði, hagnýtri menningarmiðlun og listum. 

Umsóknarfrestur er til 21. maí.

Öll störfin má finna hér á vef Vinnumálastofnunar.