Fara í efni

Úthlutun úr fornminjasjóði 2023

Úthlutun styrkja úr fornminjasjóði fyrir árið 2023 liggur nú fyrir. Alls bárust 65 umsóknir í sjóðinn að heildarupphæð 236.916.573 kr. Alls fengu 40 verkefni úthlutað úr sjóðnum, að heildarupphæð 106.588.000 kr. Sjá nánar hér.