Fara í efni

VARÚÐ VÍRUS - Vinsamlegast athugið!

Brotist var inn í kerfið hjá okkur í gærkvöldi og í morgun og tölvupóstar sendir frá Minjaverði Norðurlands vestra, gudmundur@minjastofnun.is. Sjá meðfylgjandi mynd.

ALLS EKKI smella á neina hlekki í póstinum né svara honum. Þetta er VÍRUS! Biðjumst innilegrar velvirðingar á öllum óþægindum sem þetta kann að valda. Búið er að ræða við þjónustuaðila okkar og einangra vandann.

VARUD-VIRUS