Menningararfurinn - stefna um varðveislu og aðgengi
25.06.2021
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögur að tveimur stefnum um menningararf og safnamál. Önnur þeirra, Menningararfurinn - stefna um varðveislu og aðgengi, var unnin undir forystu Minjastofnunar Íslands og samkvæmt ákvæðum laga um menningarminjar.