Menningarminjadagar á tímum kórónaveiru
21.08.2020
Menningarminjadagar Evrópu á Íslandi verða ekki með hefðbundnu sniði í ár. Engir opnir viðburðir verða haldnir, en Minjastofnun mun standa fyrir litlum, stafrænum kynningum/viðburðum vikuna 21.-28. ágúst.