Áform um friðlýsingu búsetulandslags Þjórsárdals
23.01.2019
Nú er í undirbúningi friðlýsting búsetulandslags í Þjórsárdal á grundvelli laga um menningarminjar nr. 80/2012. Minjastofnun hefur ákveðið að gefa öllum kost á að koma með athugasemdir við áformin. Athugasemdafrestur er til og með 10. febrúar.