Opnað hefur verið fyrir umsóknir úr fornminjasjóði fyrir árið 2015. Umsóknarfrestur er til 5. janúar 2015. Umsóknir sem berast síðar koma ekki til álita við úthlutun.
Út er komið 23. bindi í ritröðinni Kirkjur Íslands, sem fjallar um tíu friðaðar kirkjur í Skaftafellsprófastsdæmi, sem nú er hluti af nýju
Suðurprófastsdæmi.