Fara í efni

Fjallkonan, Fjörður og efnismenning landnámsfólks í Seyðisfirði

Árin 2020-2025 stóðu yfir fornleifarannsóknir í Firði, Seyðisfirði undir stjórn Ragnheiðar Traustadóttur hjá Antikva. Rannveig Þórhallsdóttir, aðstoðarstjórnandi rannsóknarinnar, mun fjalla um þær rannsóknir í tengslum við fjallkonuna sem fannst á Vestdalsheiði árið 2004, konur á landnámstíma og efnismenningu landnámsbæjarins Fjarðar í Seyðisfirði.