Framtíð fyrir fortíðina - 50 ár frá Evrópska húsverndarárinu
Þann 27. nóvember munu Íslandsdeild Icomos og Minjastofnun Íslands halda málþingið Framtíð fyrir fortíðina í Iðnó, kl. 09:00 - 16:00.
Dagskrá
09:30 Opnunarerindi – Dr. Rúnar Leifsson, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands
Ávarp – Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Minjaverndarviðurkenning Minjastofnunar 2025
Húsverndarárið 1975 & Amsterdam yfirlýsingin – Alma Sigurðardóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir, ICOMOS
Sýslað um hús í hálfa öld – Hjörleifur Stefánsson, arkitekt
Áfangar og áskoranir í húsvernd – María Gísladóttir, arkitekt hjá Minjastofnun Íslands
Hugleiðing um húsvernd – Anna María Bogadóttir, arkitekt
11:30 – 12:15 Hádegismatur
Staðarímynd og staðargæði í umbreytingum – Vignir Freyr Helgason, arkitekt hjá Riksantikvaren í Noregi
Jarðtenging; Hugleiðing um skipulag og hús – Borghildur Sölvey Sturludóttir, arkitekt hjá Skipulagsstofnun
Viðey, fortíð til framtíðar – Guðbrandur Benediktsson, safnstjóri Borgarsögusafns Reykjavíkur
Vinnustofa um húsvernd – Nemar í BA-námi í arkitektúr við LHÍ
Exploring the 20th C Heritage through The Twentieth Century Historic Thematic Framework – Grethe Pontoppidan, arkitekt
15:00 – Léttar veitingar
15:15 – Pallborð
Kaffi og hádegismatur er í boði fyrir skráða þátttakendur.
