Málþing um tjörgun og kennslu í hefðbundnu handverki á Hólum í Hjaltadal
Málþing um tjörgun, menningararf og kennslu í hefðbundnu handverki í Noregi og á Íslandi.
Námskeið í tjörgun verður haldið á Hólum í Hjaltadal dagana 8-12. september, en á námskeiðinu á að tjarga Auðunarstofu. Í tengslum við námskeiðið ætla skipuleggjendur að halda opið málþing á Hólum um tjörgun og kennslu hefðbundins handverks í Noregi og á Íslandi.
Dagskrá er sem hér segir:
18:00 Welcome
18:15 “Audunarstofa – the reconstruction” by Atle Ove Martinussen
18:35 “The Norwegian Tar Project” keynote by Lars Erik Haugen (The National Trust of
Norway)
19:20 “Different experiences with taring in Norway” by Tor Meusburger
19:40 “Craft scholarships at Norwegian Crafts Institute” by scholarships students
Åsmund Stormoen and Jon Anders Fløistad
20:10 “Fornverkarskólinn – different projects” by Inga Katrin Magnúsdóttir
20:30 End of seminar
Málþingið fer fram á ensku, er opið öllum og frítt er inn.