Torfarfurinn 2025
Viðburðurinn er hluti af Menningarminjadögum Evrópu og er haldinn í tilefni af 50 ára afmæli Evrópska húsverndarársins.
Dagskrá
14:00 Málþing sett
Berglind Þorsteinsdóttir, safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga
14:10 Talað um torf
Sigríður Sigurðardóttir sagnfræðingur
14:30 Menningararfur íslenskrar byggingalistar: verndun miðlun og rannsóknir
Pétur H. Ármannsson arkitekt og sviðstjóri húsverndarsviðs, Minjastofnun Íslands
14:50 Græn torfa
Hannes Lárusson, frumbyggi, myndlistarmaður og húsvörður Íslenska bæjarins
15:10 Optimizing the Icelandic Turf House: Simulation and Monitoring of Structural and Hygrothermal Behavior for Long-Term Conservation
Kathryn Ann Teeter, doktorsnemi í Umhverfis- og byggingafræði við Háskóla Íslands
15:30 Spurningar og umræður
15:40 Kaffihlé
16:10 Inuit Turf Houses
Aka Simonsen fornleifafræðingur
16:30 Turf Architecture of the Viking Transatlantic: Klambra and the Ethnogenesis of Iceland
Alex Casteel doktorsnemi frá UCLA Háskóla í Bandaríkjunum
16:50 Turf House in Flames: The use of Fire as a Weapon
Dr. William R. Short og Reynir A. Óskarson af Hurstwic
17:45 Spurningar og umræður
18:00 Málþingi slitið
Farið er fram á skráningu á www.glaumbaer.is fyrir 25. ágúst.
Boðið verður upp á streymi af málþinginu.
Málþingið er styrkt af húsafriðunarsjóði.