Fara í efni

Fornminjanefnd hefur verið skipuð

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað fornminjanefnd sbr. ákvæði 8. gr. laga nr. 80/2012 um menningarminjar. Skipunartímabil er frá 1. júlí 2021 til 30. júní 2025.

Fornminjanefnd er þannig skipuð:

Andrés Skúlason formaður, skipaður án tilnefningar,
Ármann Guðmundsson varaformaður, tilnefndur af Félagi fornleifafræðinga,
María Karen Sigurðardóttir tilnefnd af Félagi norrænna forvarða,
Andrés Pétursson tilnefndur af Rannís,
Anna Guðrún Björnsdóttir tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Varamenn eru:
Ragnheiður H. Þórarinsdóttir skipuð án tilnefningar,

Guðmundur Ólafsson tilnefndur af Félagi fornleifafræðinga,

Sigríður Þorgeirsdóttir tilnefnd af Félagi norrænna forvarða,
Steinunn S. Jakobsdóttir tilnefnd af Rannís,
Valur Rafn Halldórsson tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Nánari upplýsingar um fornminjanefnd má finna hér .