Fara í efni

Ný heimasíða Minjastofnunar Íslands

Rústir verstöðvarinnar á Selatanga á Reykjanesskaga
Rústir verstöðvarinnar á Selatanga á Reykjanesskaga

Ný heimasíða er komin í loftið eftir langan aðdraganda. Nýji ritilinn sem er að baki er mjög þægilegur í notkun og auðveldar vinnu við að setja inn efni á síðuna. Fyrirtækið Stefna (Stefna.is ) hannaði og smíðaði síðuna með starfsfólki Minjastofnunar, Ómari Val Jónassyni og Sólrúnu Ingu Traustadóttur. Við þökkum Stefnu kærlega fyrir samstarfið síðustu mánuði og vonum að notendur síðunnar verði ánægðir með nýju síðuna.

Smellið hér til að fara á forsíðu