Fara í efni
Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Reykjavík dagana 16. til 17. maí 2023

Skerðing á starfsemi aðalskrifstofu Minjastofnunar vegna Leiðtogafundur Evrópuráðsins

Skerðing gæti orðið á starfsemi aðalskrifstofu Minjastofnunar Íslands vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins 16. - 17. maí
15.05.2023
Fréttir

NBM auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024

Norræni vinnuhópurinn um líffræðilega fjölbreytni, NBM, vinnur að því að stemma stigu við hnignun líffræðilegrar fjölbreytni á Norðurlöndum og tryggja með því að vistkerfin verði áfram öflug og veiti þá vistkerfaþjónustu sem nauðsynleg er fyrir velferð og hagvöxt.
05.05.2023
Fréttir

Dr. Rúnar Leifsson tekur við embætti forstöðumanns af Dr. Kristínu Huld Sigurðardóttur

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur sett Dr. Rúnar Leifsson tímabundið í embætti forstöðumanns Minjastofnunar Íslands, eða til eins árs.
02.05.2023
Fréttir
Rústir verstöðvarinnar á Selatanga á Reykjanesskaga

Ný heimasíða Minjastofnunar Íslands

Velkomin á nýja heimasíðu Minjastofnunar!
26.04.2023
Fréttir

VARÚÐ VÍRUS - Vinsamlegast athugið!

Brotist var inn í kerfið hjá okkur í gærkvöldi og í morgun og tölvupóstar sendir frá Minjaverði Norðurlands vestra, gudmundur@minjastofnun.is. Sjá meðfylgjandi mynd.
22.03.2023
Fréttir
Tákn þekjunnar: Fornleifaskráning, vinnuskrá

Ný þekja á vefsjá Minjastofnunar Íslands, Fornleifaskráning, vinnuskrá

Við kynnum til leiks nýja þekju í vefsjánni okkar er nefnist Fornleifaskráning, vinnuskrá. Í þekjunni er að finna skráningargögn í formi punktastaðsetningar og í sumum tilvikum eru hlekkir á viðeigandi skráningaskýrslur.
16.03.2023
Fréttir

Styrkúthlutun úr húsafriðunarsjóði 2023

Styrkúthlutun úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2023 liggur nú fyrir
15.03.2023
Fréttir

Ný stefna um verndun og rannsóknir á fornleifum og byggingararfi

Á síðustu árum hefur farið fram mikilvæg vinna í að marka stefnu um verndun og rannsóknir á fornleifum og byggingararfi. Vinnan við stefnuna hófst í lok árs 2020.
08.03.2023
Fréttir

Töf á afgreiðslu mála

Vegna tímabundinnar manneklu og anna hjá Minjastofnun Íslands kann afgreiðsla mála að taka lengri tíma en venjulega. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
07.03.2023
Fréttir

Úthlutun úr fornminjasjóði 2023

Úthlutun styrkja úr fornminjasjóði fyrir árið 2023 liggur nú fyrir. Alls bárust 65 umsóknir í sjóðinn að heildarupphæð 236.916.573 kr.
02.03.2023
Fréttir
  • Kortavefsjá - menningarminjar

    Minjavefsjá
    - menningarminjar

    Í Minjavefsjánni er að finna upplýsingar um menningarminjar á Íslandi.

    Athugið að í Minjavefsjánni er ekki tæmandi listi yfir friðaðar og friðlýstar minjar.

    Nánar um Minjavefsjá

  • Fornleifar og byggingararfur - Áhugavert efni

    Áhugavert efni

    Á þessari síðu má finna áhugavert efni af ýmsum toga um menningarminjar sem Minjastofnun Íslands hefur staðið fyrir, svo sem myndbönd, jóladagatal, minjar mánaðarins og annað útgefið efni.

    Skoða efni

  • Minjar í hættu

    Minjar í hættu

    Fornleifar og byggingararfur geta verið í hættu af ýmsum orsökum. Helstu áhrifaþættir í dag eru náttúruvá og framkvæmdir. Landbrot, aurskriður og uppblástur geta valdið óafturkræfum skemmdum á fornleifum og byggingararfi og er mikilvægt að reynt sé að bregðast við yfirvofandi hættu.

    Tilkynna minjar í hættu