Húsafriðunarsjóður og fornminjasjóður 2023
Umsóknarfrestur í húsafriðunarsjóð og fornminjasjóð fyrir árið 2023 er runninn út.
Fréttir og tilkynningar
Um Minjastofnun
Um okkur

Meginhlutverk Minjastofnunar er að tryggja eftir föngum varðveislu menningarsögulegra minja í eigin umhverfi og auðvelda aðgang og kynni þjóðarinnar af þeim.
Til menningarminja teljast ummerki um sögu þjóðarinnar svo sem fornminjar, menningarlandslag, kirkjugripir, minningarmörk, hús og önnur mannvirki, skip og bátar, listmunir og nytjahlutir.
Húsverndarstofa
Húsverndarstofa
Húsverndarstofan, sem starfrækt er á Árbæjarsafni, er alla jafna opin alla miðvikudaga á milli kl. 15 og 17.
Veitt er símaráðgjöf á
sama tíma í síma 411 6333.
Allir hjartanlega velkomnir sem þurfa ráðgjöf sérfræðinga um viðhald og viðgerðir eldri húsa.