Skrifstofa Minjastofnunar lokuð dagana 9. - 11. október
Starfsfólk Minjastofnunar er í kynnisferð hjá minjavörslunni í Póllandi og verður stofnunin því lokuð þessa daga. Hægt er að senda erindi á aðalpóstfang stofnunarinnar: postur@minjastofnun.is
Starfsfólk Minjastofnunar er í kynnisferð hjá minjavörslunni í Póllandi og verður stofnunin því lokuð þessa daga. Hægt er að senda erindi á aðalpóstfang stofnunarinnar: postur@minjastofnun.is
Í Minjavefsjánni er að finna upplýsingar um menningarminjar á Íslandi.
Smellið á Íslandskortið til að fara beint inn á Minjavefsjánna.
Athugið að í Minjavefsjánni er ekki tæmandi listi yfir friðaðar og friðlýstar minjar.
Á þessari síðu má finna áhugavert efni af ýmsum toga um menningarminjar sem Minjastofnun Íslands hefur staðið fyrir, svo sem myndbönd, jóladagatal, minjar mánaðarins og annað útgefið efni.
Fornleifar og byggingararfur geta verið í hættu af ýmsum orsökum. Helstu áhrifaþættir í dag eru náttúruvá og framkvæmdir. Landbrot, aurskriður og uppblástur geta valdið óafturkræfum skemmdum á fornleifum og byggingararfi og er mikilvægt að reynt sé að bregðast við yfirvofandi hættu.