Eyðublöð
Vinsamlega kynnið ykkur vel leiðbeiningar á umsóknareyðublaðinu áður en hafist er handa við að fylla það út.
Eyðublöð vegna umsókna um styrki úr húsafriðunar- og fornminjasjóði eru einungis aðgengileg meðan umsóknartímabil stendur yfir, því gera má ráð fyrir að þau breytist eitthvað á milli ára.
Um styrki úr húsafriðunarsjóði er að jafnaði sótt um á tímabilinu 15. október til 1. desember ár hvert, en umsóknartímabil fornminjasjóðs hefst alla jafna í nóvember og stendur yfir til 10. janúar.
Húsafriðunarsjóður
- Beiðni um greiðslu 70% styrks
- Beiðni um lokagreiðslu styrks
- Umboð vegna framkvæmda
- Umboð vegna styrkgreiðslu
Fornminjasjóður
- Lokað er fyrir umsóknir í fornminjasjóð.
- Kostnaðaráætlun - excel-skjal til útfyllingar