Fara í efni

Annað

Verndaráætlanir

Verndaráætlun fyrir minjasvæðið á Laugarnestanga í Reykjavík (undirrituð 25. ágúst 2016)

Verndaráætlun fyrir minjasvæðið í Skálholti, Bláskógabyggð (undirrituð 2. maí 2016)

Skýrslur verkefna sem styrkt voru af fornminjasjóði eða húsafriðunarsjóði

Fornbátaskrá og Leiðarvísir við mat á varðveislugildi eldri báta og skipa. Útgefið af Sambandi íslenskra sjóminjasafna í janúar 2020. Fornminjasjóður og safnasjóður styrktu verkefnin.

Garðar - lifandi minjar. Aðferðir við verndarmat og skráningu gamalla garða. Greinargerð með niðurstöðum Garðsöguhóps Félags íslenskra landslagsarkitekta - maí 2019. Rannsóknarverkefni styrkt af fornminjasjóði.

Lelarge, Astrid. 2019. Hringbraut og sammiðja brautir í Evrópu. Reykjavík í samanburði við Brussel og Genf frá 1781 til 1935 . Rannsóknaverkefni styrkt af húsafriðunarsjóði.

Bessastaðakirkja, tillaga að endurgerð kirkjunnar hið innra. Greinargerð - Myndband .

Efni af ýmsum toga

Vera Vilhjálmsdóttir. 2022. CASE STUDY //Societal value of cultural heritage in Iceland. Spin-off project of “ESPON HERITAGE”.

Svalir og útlitsbreytingar. Útfærslur og breytingar á svölum, gluggum og öðru ytra byrði húsa . Reykjavíkurborg. Umhverfis- og skipulagssvið. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur.

Friðþór Eydal. 2020. Hermannaskálar (braggar) á Íslandi í síðari heimsstyrjöld .

Orri Vésteinsson. 2020. Menningar- og búsetulandslag. Greinargerð unnin fyrir Minjastofnun Íslands. Háskóli Íslands, Rannsóknastofa í fornleifafræði: Reykjavík.

Byggingarlist með börnum. Vefur sem nýtist kennurum og fjölskyldum með upplýsingum og verkefnum sem tengjast íslenskri byggingarlist. Höfundur vefsins er Alma Sigurðardóttir, sem er með BA gráðu í arkitektúr frá Glasgow School of Art, MSc gráðu í varðveislu bygginga frá University of Strathclyde og MA gráðu í listkennslu frá Listaháskóla Íslands. NORM - Nomina Rerum Mediævalium - samræmd nafnaskrá um norræna miðaldahluti

Áhugaverð grein um veggjatítlur: Woodworm - Anobium Punctatum, eftir Tim Hutton.

2019: Ársfundur Minjastofnunar Íslands, 28. nóvember

Hér má finna upptöku af ársfundi Minjastofnunar Íslands, 28. nóvember 2019, á Youtube-rás stofnunarinnar .

2017: Ársfundur Minjastofnunar Íslands, 23. nóvember

Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2017. " Verndarsvæði í byggð "
Ásta Hermannsdóttir. 2017. " Stefna Minjastofnunar Íslands "
Sigrún Magnúsdóttir. 2017. " Sjö húsakynni Schevings "

2015: Ársfundur Minjastofnunar Íslands, 4. desember

Arne Høi. 2015. "Listed buildings in Denmark"

2015: Ráðstefnan Strandminjar í hættu - lífróður, 18. apríl

Upptökur af ráðstefnunni Strandminjar í hættu – lífróður, sem haldin var af Minjastofnun Íslands og áhugafólki um minjar í hættu :

1/7: Opnun ráðstefnunnar - Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra ( https://vimeo.com/126057171 )

2/7: Birna Lárusdóttir, fornleifafræðingur - Sjór nemur land: eyðing fornleifa við sjávarsíðuna ( https://vimeo.com/126057172 )

3/7: Þór Hjaltalín, minjavörður Norðurlands vestra - Eyðing strandminja: hver er staðan og hvað er til ráða? ( https://vimeo.com/126062290 )

4/7: Hjörleifur Guttormsson, náttúrufræðingur - Verstöðvar og verskálaminjar á Austfjörðum ( https://vimeo.com/126062291 )

5/7: Egill Ibsen, Fornminjafélagi Súgandafjarðar - Kaldur veruleikinn í myndum ( https://vimeo.com/126064960 )

6/7: Tom Dawson, fornleifafræðingur og framkvæmdastjóri SCAPE í Skotlandi - The Scotland's Coastal Heritage at Risk Project (https://youtu.be/l-0gbrd12NQ)

7/7: Umræður þátttakenda undir stjórn Eyþórs Eðvarðssonar - Hvað svo? (https://youtu.be/-6INSZGdKBc)

2013: Morgunverðarfundur Minjastofnunar Íslands, 28. nóvember

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Vesturbyggðar. Viðhorf og væntingar sveitarstjórnarmanna til minjavörslu.
Deborah Lamb Director of National Advice and Information hjá English Heritage. Verndarsvæði í byggð á Englandi (Conservation Areas).

Kristín Huld Sigurðardóttir. Áherslur og framtíðarsýn Minjastofnunar Íslands næstu árin.