Leiðbeiningarit
Leiðbeiningar Minjastofnunar Íslands:
Leiðbeiningarit:
Leiðbeiningar 4: Skýrslugerð vegna leyfisskyldra fornleifarannsókna (2019)
Leiðbeiningar 3: Verndarsvæði í byggð. Tillaga og greinargerð (2017)
Leiðbeiningar 2: Húsaskráning - Huginn - Húsakönnun (2019)
Leiðbeiningar 1: Skil á fornleifaskráningargögnum (2016)
Leiðbeiningar um veituframkvæmdir og fornleifar (2015)
Leiðbeiningar Mannvirkjastofnunar og Minjastofnunar um brunavarnir í friðlýstum kirkjum (2018)
Leiðarvísir Minjastofnunar um gerð viðbragðsáætlunar við vá í friðlýstum kirkjum
- Viðbragðsáætlun við vá í friðlýstum kirkjum (beinagrind í Word-skjali)
Leiðbeinandi sérteikningar:
Dönsk-íslensk húsagerð (1820-1860) - Dæmi: Laugavegur 6, Reykjavík
Sveitzer (1880-1905) - Dæmi: Klapparstígur 11, Reykjavík
Klassísk steinsteypa (1915-1930) - Dæmi: Heilsuhæli Hringsins, Kópavogi
Á árunum 1996 til 2007 gaf Húsafriðunarnefnd út ritröðina Viðhald og endurbætur friðaðra og varðveisluverða húsa:
Gömul timburhús. Útveggir, grind og klæðning.
Steinuð hús. Varðveisla, viðgerðir, endurbætur og nýsteining.
Trégluggar í timburhúsum. Varðveisla, viðgerðir og endurbætur á gömlum trégluggum.
Uppmæling húsa. Uppmælingatækni, fyrirlestrar og dæmi.
Einnig er hér að finna Ágrip íslenskrar húsagerðarsögu fram til 1970 eftir Guðmund L. Hafsteinsson arkitekt, sem kom út í ritinu Skrá yfir friðuð hús og hús í vörslu safna, sem ekki er lengur í gildi.
Litaspjald sögunnar Sýnishorn um litaval á eldri húsum.
Leiðbeiningar EAC (European Archaeological Council):
Annað:
Hér má skoða afar gagnleg myndbönd um glerjun glugga með kítti.
Orðskýringar með skýringarmyndum sem tengjast íslenskri byggingartækni og klassískri byggingarlist.
Málmleitartæki: Leiðbeiningar Minjastofnunar