Fara í efni

Samstarfsverkefni

Minjastofnun Íslands hefur tekið þátt í mörgum samstarfsverkefnum, bæði innlendum og erlendum. Hér má finna þau helstu.

Húsverndarstofa

Ráðgjöf um viðhald og viðgerðir eldri húsa

Sérfræðingar frá Minjastofnun Íslands og Borgarsögusafni veita ráðgjöf til þeirra sem þess óska á Árbæjarsafni alla miðvikudaga milli kl. 15 og 17 frá 1. febrúar til 30. nóvember. Veitt er símaráðgjöf á sama tíma í síma 411 6333.

Húsverndarstofan er rekin af Minjastofnun Íslands, Iðan fræðslusetur og Borgarsögusafni.