Fundur forstöðumanna minjastofnana á Norðurlöndum
18.09.2025
Rúnar Leifsson forstöðumaður Minjastofnunar Íslands og Þór Hjaltalín sviðstjóri minjavarða sitja nú árlegan fund NHHF (Nordic Heritage Heads Forum), forstöðumanna minjastofnana á Norðurlöndunum, sem þetta árið er haldinn í Krónborgarkastala á Helsingjaeyri í Danmörku.