Fara í efni

Fréttir

Opið fyrir umsóknir í húsafriðunarsjóð 2026

14.10.2025
Minjastofnun Íslands hefur opnað fyrir umsóknir í húsafriðunarsjóð fyrir árið 2026. Umsóknarfrestur er til miðnættis mánudaginn 1. desember 2025.
Eiðakirkja, Múlaþingi - ljósm. Þórhallur Pálsson

Hagnýtar upplýsingar um friðuð hús á heimasíðu Minjastofnunar

07.10.2025
Á heimasíðu Minjastofnunar má nú finna hagnýtar upplýsingar um friðuð hús.

Málþingið "Framtíð fyrir fortíðina" 27. nóvember í IÐNÓ

06.10.2025
Í tilefni af 50 ára afmæli Evrópska húsverndarársins standa Minjastofnun Íslands og Íslandsdeild ICOMOS fyrir málþinginu „Framtíð fyrir fortíðina“ sem haldið verður í IÐNÓ þann 27. nóvember, kl. 09:00–16:00.

Varðveisla eldri húsa, námskeið á Akureyri 10-11. október

02.10.2025
Iðan fræðslusetur stendur fyrir námskeiðinu Varðveisla eldri húsa á Akureyri dagana 10-11. október.

Árlegt mót forstöðumanna minjastofnana í Evrópu í Valletta á Möltu

26.09.2025
Árlegt mót forstöðumanna evrópskra minjastofnana (European Heritage Heads Forum) fer fram um þessar mundir í Valletta, höfuðborg Möltu. Um mikilvægan vettvang er að ræða fyrir þau sem leiða minjavernd í Evrópu til að hittast, skiptast er á skoðunum og ræða áskoranir líðandi stundar sem oftar en ekki ganga þvert á landamæri. Fulltrúi Íslands nú sem undanfarin tvö ár er Rúnar Leifsson forstöðumaður Minjastofnunar Íslands.
Rúnar Leifsson forstöðumaður Minjastofnunar Íslands flytur erindi á fundi EHHF í Valletta á Möltu.

Ný fornminjanefnd hefur verið skipuð

24.09.2025
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur skipað fornminjanefnd sbr. ákvæði 8. gr. laga nr. 80/2012 um menningarminjar.

Fundur forstöðumanna minjastofnana á Norðurlöndum

18.09.2025
Rúnar Leifsson forstöðumaður Minjastofnunar Íslands og Þór Hjaltalín sviðstjóri minjavarða sitja nú árlegan fund NHHF (Nordic Heritage Heads Forum), forstöðumanna minjastofnana á Norðurlöndunum, sem þetta árið er haldinn í Krónborgarkastala á Helsingjaeyri í Danmörku.
Rúnar Leifsson flytur erindi á fundinum.

NBM auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2026

30.07.2025
NBM hefur það að markmiði að stemma stigu við hnignun líffræðilegrar fjölbreytni á Norðurlöndum og tryggja með því að vistkerfin verði áfram öflug og veiti þá vistkerfaþjónustu sem nauðsynleg er fyrir velferð og hagvöxt samfélaga.

Árnesþingstaður

27.06.2025
Nýtt Þrívíddarlíkan af Árnesþingstað í landi Minna-Hofs í Árnesi.

Afgreiðsla húsafriðunarsjóðs, lokað 15. júlí - 1. ágúst

23.06.2025
Afgreiðsla húsafriðunarsjóðs verður lokuð frá 15. júlí - 1. ágúst 2025 vegna sumarleyfa